Sýndarveruleikaumhverfið var unnið í samstarfi við nemendur á Gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík (CADIA), þá Hörð Má Hafsteinsson, Ara Þórðarson og Gunnar Húna Björnsson, með styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna (Rannís). Hannes Högni Vilhjálmsson dósent við tölvunarfræðideild HR hafði umsjón með verkefninu.